Abstract
Á ofanverðri 12. öld tóku Benediktsmunkar og Ágústínusarkanúkar á Íslandi þátt í deilum sem geisuðu í Niðarósserkibiskupsdæmi og raunar víða í Evrópu þegar Rómakirkja krafðist sjálfræðis í eigin málum og reyndi að takmarka íhlutun heimshöfðingja í málefni kirkjunnar. Miðstjórnarvald keisara og konunga var undirbyggt og réttlætt hugmyndafræðilega af kristinni kenningu og í þessum deilum reyndu kirkjuhöfðingjar að beita kennilegu áhrifavaldi sínu til þess að endurskilgreina valdsvið heimshöfðingja og takmarka það meira við veraldlega umsýslu. Sagnarit klerka á latínu verða skoðuð sem heimildir um þessar deilur.
Translated title of the contribution | Monastic orders in Iceland and libertas ecclesie in the late 12th century |
---|---|
Original language | Icelandic |
Title of host publication | Klausturmenning á Íslandi og Norðurlöndunum á miðöldum |
Editors | Gunnar Harðarson, Haraldur Bernharðdsson |
Number of pages | 49 |
Place of Publication | Reykjavík |
Publisher | University of Iceland Press |
Publication date | 2016 |
Pages | 9-57 |
ISBN (Print) | 9789935231246 |
Publication status | Published - 2016 |